Menu
Jólin
Aðventan
Jólatré
ccmwinterbutconnect.gif
Jólasveinar
ccmwinterbutconnect.gif
Jólalög
ccmwinterbutconnect.gif
Jólaföndur
Jólamyndir
Dagatal
Krækjur

Gleðileg jól

 

Senda póstBakkaberg

Velkomin á jólasíðuna okkar, sem er fyrir káta leikskólakrakka og ykkur líka!
Nú er desember runninn upp og það þýðir bara eitt... það líður að jólum.
Samvera fjölskyldunnar við að undirbúa jólin er yndisleg. Gaman þegar stórir og smáir sitja saman og föndra, baka, syngja, segja sögur, spjalla og hlæja.
Allir eru að stefna að því sama, að undirbúa þessa stóru fjölskylduhátíð sem jólin eru.

Hér á þessari jólasíðu okkar eru margar góðar hugmyndir og annar fróðleikur tengdur jólunum.

Njótið vel og eigið gleðileg jól.